Háskóli Íslands

Allt sem þú vildir vita um búvörusamningana

Mörgum hefur fundist erfitt að átta sig á innihaldi búvörusamninganna með því einu að lesa þá. Rebekka Hilmarsdóttir lögfræðingur í atvinnuvegaráðuneytinu ræðir um samningana á málstofu Hagfræðistofnunar og Hagfræðideildar föstudaginn 11. mars í fundarherbergi í Lögbergi 4. hæð frá 11-12. Þar gefst fágætt tækifæri til þess að greiða úr því sem torskilið er í þessum mikilvægu samningum. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is