Háskóli Íslands

Nýr starfsmaður á Hagfræðistofnun

Sigurður Björnsson hóf störf á Hagfræðistofnun í febrúar. Hann mun aðallega vinna að rannsóknum í orkumálum og skoðar þessa dagana hagkvæmni jarðhitavirkjana. Hann er með bs.-próf í jarðfræði og lýkur meistaraprófi í hagfræði í sumar ef guð lofar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is